KitchenAid 5KWB100EOB Bedienungsanleitung Seite 4

  • Herunterladen
  • Zu meinen Handbüchern hinzufügen
  • Drucken
  • Seite
    / 20
  • Inhaltsverzeichnis
  • LESEZEICHEN
  • Bewertet. / 5. Basierend auf Kundenbewertungen
Seitenansicht 3
2
Íslenska
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja grundvallaröryggisvarúðarráðstöfunum til að draga úr
hættunni á eldsvoða, raflosti, og/eða meiðslum á fólki, að meðtöldu eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita fleti. Notaðu handföng eða hnúða.
3. Til vernda gegn raflosti skal ekki kaffæra snúru, klær eðafflujárn í vatni eða öðrumkvum.
4. Aftengdu vöfflujárnið úr tengli þegar það er ekki í notkun og fyrir hreinsun. Leyfðu því að kólna
áður en hlutar eru settir á eða teknir af.
5. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að hún hefur bilað, eða verið
skemmd á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til
skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf-eða vélbúnaði.
6. Notkun fylgihluta sem KitchenAid mælir ekki með getur valdið meiðslum.
7. Ekki nota utanhúss.
8. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk, eða snerta heita fleti.
9. Ekki setja á eða nálægt heitum gas- eða rafmagnsbrennurum eða í heitan ofn.
10. Þegar búið er að baka vöfflur skal ýta á hnappinn Á/Af til að slökkva á vöfflujárninu, síðan
fjarlægja klóna úr innstungunni.
11. Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
12. Þetta tæki á alls ekki að notast af börnum, fötluðum eða aðilum með takmarkaða hreyfigetu.
Tækið notist ekki nema notandi hafi kynnt sér notkun tækisins vandlega eða fengið
leiðbeiningar um notkun þess af kunnáttumanni.
13. Hafa skal eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
14. Þessi vara er bæði ætluð til nota á heimilum og veitingarhúsum.
GEYMA SKAL ÞESSAR
LEIÐBEININGAR Á
ÖRUGGUM ST
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-
reglugerð 2002/96/EF um ónýtan rafmagns- og
rafeindabúnað (WEEE).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan hátt
er stuðlað að því að koma í veg fyrir möguleg
neikvæð áhrif á umhverfi og lýðheilsu sem
komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins og
til er ætlast.
Táknið á vörunni eða skjölum sem
henni fylgja þýðir að ekki má farga henni með
venjulegu heimilissorpi. Þess í stað skal afhenda
hana á förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri
afhendingarstöð fyrir ónýtan rafmagns- og
rafeindabúnað.
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur á
hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um meðferð,
endurvinnslu og endurnýtingu vöru þessarar er
að jafnaði hægt að leita til yfirvalda á hverjum
stað, sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar
þar sem varan var keypt.
Seitenansicht 3
1 2 3 4 5 6 7 8 9 ... 19 20

Kommentare zu diesen Handbüchern

Keine Kommentare